Risaeðlurnar uppseldar!aevarthorSep 26, 20151 min readBókin Risaeðlur í Reykjavík er uppseld hjá útgefanda. Annað upplag verður prentað hið snarasta og er von á því í búðir á næstu vikum.
Comments