

Sumarið 2014
Er ekki sumarið örugglega til þess gert að sitja inni og skrifa á lyklaborð tengt við tölvuskjá? Umhverfis Ísland í 30 tilraunum er komin út og er gaman að fylgjast með viðtökunum sem hafa verið gríðarlega góðar. Útgáfupartýiið var haldið í IÐU, Lækjartorgi, og fylgdi slímkennslusett og plakat með bókunum á meðan birgðir entust. Ég verð á Akureyri 17. júní næstkomandi að kynna bókina og svo hér og þar í allt sumar að gera tilraunir og spjalla við krakka landsins. Meira um það