

Risaeðlurnar komast á blað bandarískra verðlauna
Fyrsta bók Ævars Þórs Benediktssonar um bernskuberk hins geysivinsæla Ævar vísindamanns, Risaeðlur í Reykjavík, komst á dögunum á blað bandarískra verðlauna sem sérhæfa sig í vísindabókum fyrir börn. Verðlaunin nefnast „The DeBary´s Children´s Science Book Award“ (nefnd í höfuðið á vísindamanninum Heinrich Anton de Bary) og veita verðlaun fyrir bestu barnafræðibókina í tveimur flokkum; eldri og yngri. Risaeðlur í Reykjavík hlaut ekki verðlaunin í þetta skiptið, en komst þó á