top of page

ÞINN EIGIN TÖLVULEIKUR (2019)

Kápa_edited.jpg

VELDU ÞINN EIGIN ENDI!
BÓK SEM VIRKAR EINS OG TÖLVULEIKUR - ÞVÍ ÞÚ RÆÐUR HVAÐ GERIST!

 

Þinn eigin tölvuleikur er bók! Bara öðruvísi en aðrar bækur. Hér ert þú söguhetjan og ræður ferðinni. Þú sogast inn í stórhættulegan tölvuleik og til að komast aftur heim þarftu að berjast við uppvakningaher, sleppa frá mannætuplöntum, leysa óleysanlega ráðgátu, temja dreka og vinna landsleik í fótbolta!

 

Þinn eigin tölvuleikur er sjötta bókin í einum vinsælasta íslenska bókaflokki síðari ára, en fyrri bækurnar hafa hlotið fjölda viðurkenninga.
 

  • Yfir 120 ólíkir endar.

  • Sögulok spanna allt frá eilífri hamingju til skyndilegs bana.

  • Ævintýralega góð skemmtun fyrir alla krakka.

 

Teikningar: Evana
Útgefandi: Forlagið, haustið 2019.

Prinsessur.jpg
Orki.jpg
spread2019.jpg
bottom of page