top of page

STÓRHÆTTULEGA STAFRÓFIÐ (2019)

HELDUR ÞÚ AÐ BÓKSTAFIRNIR SÉU BARA STRIK Á BLAÐI?

BÍDDU ÞANGAÐ TIL ÞÚ KEMUR Í STAFRÓFSSTRÆTI!

 

Fjóla á í stökustu vandræðum með stafina. Í raun finnst henni allt sem tengist lestri hljóma stórhættulega! Dag einn ákveður hún að halda tombólu og rekst á forvitnilega götu. Getur verið að húsin þar minni á bókstafi? Og af hverju eru íbúarnir svona skrýtnir? Stórhættulega stafrófið er fyndið, skrítið og spennandi stafrófskver eftir Ævar Þór Benediktsson, meistaralega myndskreytt af Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.

 

Teikningar: Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi: Forlagið, haustið 2019.

Storhaettulegastarfsfolki_72pt.jpg
70427986_2355328041203540_51875337156889
69480296_2484342321852432_74429297956854
69437786_2318119504924394_45088818959786
69026335_2482319558721375_22167485383379
69032651_2485685711718093_25510956190243
bottom of page