Bókaverðlaun barnanna!Þín eigin þjóðsaga hlaut á sumardaginn fyrsta Bókaverðlaun barnanna sem besta íslenska barnabókin. Þetta eru einu bókmenntaverðlaunin þar sem börnin fá að ráða og er heiðurinn auðvitað gríðarlega mikill. Takk fyrir mig krakkar!