top of page
Ævar Þór Benediktsson
HÖFUNDUR
DRENGURINN MEÐ LJÁINN (2022)
Daginn sem Hallur er hársbreidd frá dauðanum breytist allt. Hann verður drengurinn með ljáinn. Nú þarf hann að hjálpa þeim sem raunverulega deyja að komast hinum megin. En hvað í ósköpunum þýðir það? Og getur þetta dána fólk ekki bara látið Hall í friði?!
Teikningar: Sigurjón Líndal Benediktsson
Útgefandi: Forlagið.
bottom of page