Risaeðlurnar uppseldar!
Bókin Risaeðlur í Reykjavík er uppseld hjá útgefanda. Annað upplag verður prentað hið snarasta og er von á því í búðir á næstu vikum.
Tilnefndur sem framúrskarandi ungur Íslendingur
Ég er tilnefndur sem einn af tíu framúrskarandi ungum Íslendingum. Þetta er fáránlega flottur hópur og mér er heiður sýndur að fá að vera...