

Ef kennararnir hverfa erum við í vondum málum
Mynd eftir Dag Hjartarson Í dag, 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu fékk ég sérstaka viðurkenningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu fyrir störf mín í þágu íslensks máls. Af því tilefni flutti ég þessa ræðu:
Forseti, mennta- og menningarmálaráðherra – góðir gestir. Til hamingju með daginn. Ég vil byrja á því að þakka fyrir mig. Þetta er gríðarlegur heiður og viðurkenning sem ég átti alls ekki von á. Takk fyrir mig.
Þegar ég byrjaði að skrifa bækur var það vegna þ


Hrollvekjan á toppnum í þrjár vikur!
Húrra fyrir barnabókum! Þín eigin hrollvekja hefur trónað á toppi barnabókalista Eymundsson í þrjár vikur í röð. Þá er hún í þriðja sæti sem vinsælasta bók landsins þessa vikuna. Þetta er að sjálfsögðu algjör snilld og ég gæti ekki verið kátari.
Takk fyrir þessar frábæru viðtökur!