top of page

ÞÁTTAGERÐ

ÆVAR VÍSINDAMAÐUR -
FJÓRÐA ÞÁTTARÖÐ (2017)

Umsjónarmaður og höfundur: Ævar Þór Benediktsson

Aðrir leikarar: Katrín Lilja Sigurðardóttir, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Björgvin Franz Gíslason, Atli Rafn Sigurðarson, Sigurjóna Rós Benediktsdóttir ofl.

Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson

Framleiðsla: RÚV

Frumsýndur í janúar 2017.

 

Allar nánari upplýsingar má finna á www.krakkaruv.is/aevar

Þáttaröðin hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á Degi íslenskrar náttúru og tilnefningu til Eddunnar 2018 sem mannlífsþáttur ársins.

ÆVAR VÍSINDAMAÐUR -
ÞRIÐJA ÞÁTTARÖÐ (2016)

 

SIGURVEGARI EDDUNNAR 2017 -BESTA BARNA- OG UNGLINGAEFNIÐ.
TILNEFNING SEM SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS OG LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS.

Umsjónarmaður og höfundur: Ævar Þór Benediktsson

Aðrir leikarar: Katrín Lilja Sigurðardóttir, Björn Thors, Ilmur Kristjánsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Sigurjóna Rós Benediktsdóttir ofl.

Leikstjóri: Eggert Gunnarsson

Framleiðsla: RÚV

Frumsýndur í janúar 2016.

 

Allar nánari upplýsingar má finna á www.krakkaruv.is/aevar

 

ÆVAR VÍSINDAMAÐUR -
ÖNNUR ÞÁTTARÖÐ (2015)


SIGURVEGARI EDDUNNAR 2016 -
BESTA 
BARNA- OG UNGLINGAEFNIÐ OG
BESTI LÍFSSTÍLSÞÁTTURINN.
TILNEFNING SEM SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS.

 

Umsjónarmaður og höfundur: Ævar Þór Benediktsson

Aðrir leikarar: Katrín Lilja Sigurðardóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Benedikt Erlingsson, Maríanna Clara Lúthersdóttir, Hilmar Guðjónsson, Sigurjóna Rós Benediktsdóttir ofl.

Leikstjóri: Eggert Gunnarsson

Framleiðsla: RÚV

Forsýndur í desember 2014.

Frumsýndur í janúar 2015.

 

Allar nánari upplýsingar má finna á www.ruv.is/aevar

 

ÆVAR VÍSINDAMAÐUR (2014)


SIGURVEGARI EDDUNNAR 2015 -
BESTA 
BARNA- OG UNGLINGAEFNIÐ.


Ævar vísindamaður er glænýr þáttur á RÚV, stútfullur af stórhættulegum tilraunum og æsispennandi fróðleik!

 

Ævar hefur sprengt utan af sér Stundina okkar og er nú kominn í nýja og enn stærri tilraunastofu í sínum eigin þætti, í samstarfi við Sprengjugengið úr HÍ, Marel og Vísindavefinn. Íslenskt hugvit verður haft að leiðarljósi, alvöru- og ímyndaðir vísindamenn birtast ljóslifandi fyrir augum áhorfenda og gerðar verða lífshættulegar tilraunir – svona þegar Ævar þorir það.

 

Já, og svo verður auðvitað slím.

Mörg hundruð lítrar af slími!

 

Umsjónarmaður og höfundur: Ævar Þór Benediktsson

Aðrir leikarar: Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Hilmir Jensson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Snorri Engilbertsson, Sigurjóna Rós Benediktsdóttir ofl.

Leikstjóri: Eggert Gunnarsson

Framleiðsla: RÚV

 

Frumsýndur í febrúar 2014 á RÚV.

 

Heimasíðu þáttarins má finna á www.ruv.is/aevar

Klippur úr þáttunum má finna á www.youtube.com/aevarvisindamadur

VÍSINDAVARP ÆVARS (2015-2017)

 

Umsjónarmaður og höfundur: Ævar Þór Benediktsson


Vísindaútvarpsþættir fyrir forvitna krakka.
Frumfluttir á Rás 1 og endurfluttir á KrakkaRÚV, sumarið 2015 - sumarsins 2017.
 

Framleiðsla: RÚV

 

Allar nánari upplýsingar má finna á krakkaruv.is/aevar
Hægt er að hlaða þáttunum niður í gegnum podcast með því að opna "podcast"-appið á símanum þínum og slá inn "Vísindavarpið".

 

VITINN / LEYNIFÉLAGIÐ / HELGARVAKTIN / STUNDIN OKKAR (2004 - 2013)

 

​​Ævar var einn af þáttastjórnendnum barnaþáttanna Vitans (2004-2006) og Leynifélagsins (2008-2010) á Rás 1. Þá var hann einnig annar þáttastjórnenda Helgarvaktarinnar (2011-2012) á Rás 2.

Auk þess var hann með regluleg innslög í Stundinni okkar á árunum 2008-2013 sem Ævar vísindamaður.

bottom of page