top of page
Search

Haustið 2014

  • aevarthor
  • Oct 7, 2014
  • 1 min read

Allt að gerast! Lestrarátak Ævars vísindamanns er komið á fullt og Þín eigin þjóðsaga er komin í búðir. Skrif á nýrri bók um Ævar vísindamann, Bernskubrek Ævars vísindamanns: Risaeðlur í Reykjavík eru hafin, sem og handritavinna fyrir söngleik sem ég er að gera með FG og verður frumsýndur í febrúar/mars.

Post-it miðar taka yfir veggina hjá mér og glósubækur fyllast.

Það er mikið að gera - sem er gott. :)

 
 
 

Comentarios


Nýlegt
Archive
bottom of page