Tilnefning til ALMA-verðlaunanna!
Vá og húrra! Ég er tilnefndur til alþjóðlegu ALMA-verðlaunanna (Astrid Lindgren Memorial Award) fyrir lestrarátak Ævars vísindamanns, sem...
Léttlestrarbækur og leikrit!
Ég er auðvitað hrikalega lélegur að uppfæra þessa vefsíðu, en á móti kemur að ég er þeim mun duglegri að skrifa bækur, þannig að vonandi...
,,Hvenær ætlarðu nú að hætta að skrifa þessar barnabækur og fara að skrifa eitthvað alvöru?"
Ávarp á málþinginu: ,,Barnabókin er svarið" - 4. október 2017 Kæru gestir. Til hamingju með daginn. Takk fyrir að bjóða mér. Fyrir...
Tilnefning til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Frétt fengin héðan og örlítið stytt. Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt...
Ævar valinn framúrskarandi ungur Íslendingur 2017
Af visi.is - mynd eftir Anton Brink. „Þetta er náttúrulega mikil hvatning og bara merki um að maður sé að gera eitthvað rétt. Það er...
Þýdd smásaga komin út!
Smásagan Bókaflóttinn mikli er komin út á ensku og dönsku, en ég var beðinn um að skrifa hana eftir að hafa verið valinn einn af...
Viðurkenning frá Samtökum móðurmálskennara
Í vor hlaut ég sérstaka viðurkenningu frá Samtökum móðurmálskennara fyrir framlag mitt til íslenskrar tungu. Þetta er mikill heiður og...
Ævar Þór einn af bestu barnabókahöfundum Evrópu
Stórtíðindi af Bókamessunni í London. Alþjóðlega barnabókahátíðin Hay Festival hefur kynnt hinn svokallað Aarhus 39-lista, 39 bestu...
Risaeðlurnar komast á blað bandarískra verðlauna
Fyrsta bók Ævars Þórs Benediktssonar um bernskuberk hins geysivinsæla Ævar vísindamanns, Risaeðlur í Reykjavík, komst á dögunum á blað...
Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Vélmennaárásin var á dögunum tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem besta barna- og ungmennabókin. Þetta er mikill heiður og um...