

ÞÉR ER BOÐIÐ Í GOÐSÖGU-ÚTGÁFUBOÐ!
Hvar: Eymundsson, Kringlunni (undir bíóinu) Hvaða dag: Laugardaginn 7. nóvember Klukkan hvað? 14:00-16:00 Hvað er um að vera? Happadrætti...

Risaeðlurnar uppseldar!
Bókin Risaeðlur í Reykjavík er uppseld hjá útgefanda. Annað upplag verður prentað hið snarasta og er von á því í búðir á næstu vikum.


Tilnefndur sem framúrskarandi ungur Íslendingur
Ég er tilnefndur sem einn af tíu framúrskarandi ungum Íslendingum. Þetta er fáránlega flottur hópur og mér er heiður sýndur að fá að vera...


Bókaverðlaun barnanna!
Þín eigin þjóðsaga hlaut á sumardaginn fyrsta Bókaverðlaun barnanna sem besta íslenska barnabókin. Þetta eru einu bókmenntaverðlaunin þar...


Edda og frumsýning
Edduverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrir viku síðan. Fyrsta þáttaröðin af Ævari vísindamanni hlaut Edduna sem...


Þín eigin þjóðsaga hlýtur Bóksala-verðlaunin 2014!
Í gærkvöldi var tilkynnt í Kiljunni að Þín eigin þjóðsaga hefði unnið Bóksalaverðlaunin 2014 sem besta íslenska barnabókin. Ég er upp með...


Þjóðsöguæði!
Þín eigin þjóðsaga er að slá í gegn! Hún seldist upp og svo seldist hún upp aftur! Það er allt að gerast! Nældu þér í eintak áður en...


Fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar
Fyrir helgi fékk ég fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar fyrir árið 2014, fyrir bækurnar og þættina um Ævar vísindamann. Mér er...


Haustið 2014
Allt að gerast! Lestrarátak Ævars vísindamanns er komið á fullt og Þín eigin þjóðsaga er komin í búðir. Skrif á nýrri bók um Ævar...


Sumarið 2014
Er ekki sumarið örugglega til þess gert að sitja inni og skrifa á lyklaborð tengt við tölvuskjá? Umhverfis Ísland í 30 tilraunum er komin...