Ef kennararnir hverfa erum við í vondum málum
Mynd eftir Dag Hjartarson Í dag, 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu fékk ég sérstaka viðurkenningu frá Mennta- og...
Hrollvekjan á toppnum í þrjár vikur!
Húrra fyrir barnabókum! Þín eigin hrollvekja hefur trónað á toppi barnabókalista Eymundsson í þrjár vikur í röð. Þá er hún í þriðja sæti...
MORÐ! fyrir Þjóðleik
Ævar er einn af þremur leikskáldum Þjóðleiks þetta árið. Þjóðleikur er leiklistarhátíð ungs fólks sem er haldin annað hvert ár og fer nú...
Vélmennaárásin mest selda bók á landinu
Vélmennaárásin kom út í síðustu viku og flaug beint á toppinn á metsölulista Eymundsson, yfir allar bækur. Þetta er að sjálfsögðu...
Tvær Eddur í hús!
Þættirnir um Ævar vísindamann hlutu tvær Eddur um helgina; fyrir besta lífsstílsþáttinn og besta barna- og unglingaefnið. Við erum...
Þrjár tilnefningar til Eddu
Á dögunum voru tilnefningar til Eddu-verðlaunanna tilkynntar. Þættirnir um Ævar vísindamann fá heilar þrjár tilnefningar; Besta barna- og...
Þín eigin þjóðsaga komin í kilju
Þín eigin þjóðsaga - sem seldist upp á síðasta ári - er komin í kilju. Í þessari útgáfu bókarinnar má finna tvisvar sinnum fleiri myndir,...
Goðsagan að seljast upp!
Þriðja prentun er komin! Jólin handan við hornið! Allt að gerast! Takk fyrir mig! Gleðileg jól! :)
Bóksalaverðlaunin 2015
Í gærkvöldi voru Bóksalaverðlaunin veitt fyrir árið 2015. Þín eigin goðsaga lenti í 3. sæti sem besta íslenska barnabókin. Þetta er...
Goðsöguæði!
Þriðju vikuna í röð er Þín eigin goðsaga vinsælasta barnabók landsins skv. metsölulista Eymundsson. Þá er hún einnig vinsælasta...