top of page

SÖGUSTUND: HLINI KÓNGSSON (2011)

SÖGUSTUND: HLINI KÓNGSSON (2011)

 

Ævintýrið um Hlina kóngsson var hluti af Sögustund Þjóðleikhússins haustið 2011, sem bauð þriðja árið í röð börnum í elstu deildum leikskóla að koma í heimsókn í leikhúsið með kennurum sínum til að fræðast á skemmtilegan hátt um leikhúsið og kynnast töfraheimi þess. Leikararnir Ævar Þór og Þórunn Arna og leikstjórinn Friðrik Friðriksson unnu nýtt handrit upp úr þessu klassíska ævintýri, auk þess að semja tónlist og söngtexta.

 

Leikarar: Ævar Þór Benediktsson og Þórunn Arna Kristjánsdóttir.

Höfundar: Friðrik Friðriksson, Ævar Þór Benediktsson og Þórunn Arna Kristjánsdóttir.

Leikstjóri: Friðrik Friðriksson.

 

Sýnt í Kúlunni, Þjóðleikhúsinu haustið 2011.

 

bottom of page