VELKOMIN //
ÞESSI SÍÐA ER HEIÐARLEG TILRAUN
TIL AÐ HALDA UTAN UM ALLT ÞAÐ
SEM ÉG HEF
skrifað.

NÆST Á DAGSKRÁ:
SEPTEMBER 2020
ÞITT EIGIÐ LEIKRIT 2:
TÍMAFERÐALAG
1. OKTÓBER 2020
ÞITT EIGIÐ HLAÐVARP
24. OKTÓBER 2020
ÞÍN EIGIN UNDIRDJÚP



Ævar Þór Benediktsson
Ævar Þór Benediktsson fæddist 9. desember árið 1984. Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri árið 2004 og úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2010.

