top of page

Tilnefning til ALMA-verðlaunanna!

Vá og húrra! Ég er tilnefndur til alþjóðlegu ALMA-verðlaunanna (Astrid Lindgren Memorial Award) fyrir lestrarátak Ævars vísindamanns, sem ,,promoter of reading", eða ,,lestrarhvetjari" (sem er hér með orðið ofurhetjunafnið mitt)!

Nýlegt
Archive
bottom of page