top of page

Þýdd smásaga komin út!

Smásagan Bókaflóttinn mikli er komin út á ensku og dönsku, en ég var beðinn um að skrifa hana eftir að hafa verið valinn einn af Aarhus39, bestu barnabókahöfundum Evrópu yngri en 40 ára. Sagan er meistaralega þýdd af Meg Matich og myndskreytt af Barbara Nascimbeni. Bókin fæst í Nexus og kemur vonandi út á íslensku bráðum!

Nýlegt
Archive
bottom of page