top of page

Hrollvekjan á toppnum í þrjár vikur!

Húrra fyrir barnabókum! Þín eigin hrollvekja hefur trónað á toppi barnabókalista Eymundsson í þrjár vikur í röð. Þá er hún í þriðja sæti sem vinsælasta bók landsins þessa vikuna. Þetta er að sjálfsögðu algjör snilld og ég gæti ekki verið kátari. Takk fyrir þessar frábæru viðtökur!

Nýlegt
Archive
bottom of page