top of page

Goðsöguæði!

Þriðju vikuna í röð er Þín eigin goðsaga vinsælasta barnabók landsins skv. metsölulista Eymundsson. Þá er hún einnig vinsælasta barnabókin á lista Félags íslenskra bókaútgefanda, aðra vikuna í röð. Og til að gera þetta enn betra er hún líka ofarlega á almenna listanum á báðum stöðum (í fimmta sæti annars vegar og því þriðja hins vegar). Þetta er framar vonum og ég er í skýjunum. Takk allir! :)

Nýlegt
Archive
bottom of page