top of page

Bókaverðlaun barnanna!

Þín eigin þjóðsaga hlaut á sumardaginn fyrsta Bókaverðlaun barnanna sem besta íslenska barnabókin. Þetta eru einu bókmenntaverðlaunin þar sem börnin fá að ráða og er heiðurinn auðvitað gríðarlega mikill. Takk fyrir mig krakkar!

Nýlegt
Archive
bottom of page