top of page

Edda og frumsýning

Edduverðlaunin 2015 voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrir viku síðan. Fyrsta þáttaröðin af Ævari vísindamanni hlaut Edduna sem besta barna- og unglingaefnið 2015. Við erum upp með okkur og afar þakklát. Takk fyrir okkur! Þá var leikgerðin mín á kvikmyndinni Across the Universe (Yfir alheiminn) frumsýnd hjá FG á miðvikudaginn síðasta, við afar góðar undirtektir. Sýningar verða út mars og hægt er að nálgast miða á www.leikfelagid-verdandi.com

myndedda.jpg

Nýlegt
Archive
bottom of page