top of page

Þín eigin þjóðsaga hlýtur Bóksala-verðlaunin 2014!

Í gærkvöldi var tilkynnt í Kiljunni að Þín eigin þjóðsaga hefði unnið Bóksalaverðlaunin 2014 sem besta íslenska barnabókin. Ég er upp með mér. Takk fyrir mig.

Nýlegt
Archive
bottom of page