top of page

​RÍGURINN (2005)

RÍGURINN (2005)
SAMIÐ ÁSAMT ANDRA MÁ, UPP ÚR RÓMEÓ OG JÚLU EFTIR SHAKESPEARE.
 

Rokksöngleikurinn Rígurinn var frumsýndur á Akureyri veturinn 2005. Þetta var

í fyrsta skiptið sem framhaldsskólarnir á Akureyri, MA og VMA, stóðu saman að leiksýningu af þessari stærðargráðu.

 

Rígurinn er rokksöngleikur, unninn upp úr sögunni um Rómeó og Júlíu.

Þetta er saga um ást og hatur, ásamt allri þeirri vitleysu og vandræðagangi sem fylgir því að vera í framhaldsskóla.

Og busa. Og Malt.

Nóg af Malti...

 

Leikarar: Nemendur MA og VMA.

Tónlistarstjóri: Sigurður Helgi Oddsson.

Leikstjóri: Þorleifur Örn Arnarson.

bottom of page